Frí sending innanlands á næsta pósthús er verslað er fyrir 15 þúsund eða meira :)

Stanwood garnvinda
Stanwood garnvinda
Stanwood garnvinda

Stanwood garnvinda

Regular price
17.900 kr
Sale price
17.900 kr
Tax included.

Þessi er alvöru! Stanwood heavy duty garnvinda er ein sú besta á markaðnum í dag og hefur haldið því í þó nokkur ár. 

Grindin sjálf er smíðuð úr 3mm þykku stáli sem hefur ryðþolna dufthúðun. Tannhjólin eru harðgerð og endingargóð og hönnuð þannig að þau eru hljóðlát þó svo að undið sé með miklum hraða.

Sveifin er stærri en í hefðbundnum vindum og í samvinnu við auka leiðarann þá gerir það að verkum að það þarf að snúa færri hringi en ella til að vinda hespuna. 

Vindan er ekki kölluð heavy duty fyrir ekki neitt og getur tekið allt að 280g af garni í einni garnköku.