Collection: Drops Kid-Silk
Innihald: 75% Mohair, 25% Silki
Garnflokkur: A (23 - 26 lykkjur) / 2 ply / lace
Þyngd/lengd: 25 g = ca. 210 metrar
Mælt með prjónastærð: 3,5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 23 l x 30 umf
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Vandað garn úr fínni blöndu með 75% mohair super kid og 25% mulberry silki. DROPS Kid-Silk er fislétt og hefur mjúkan og fallegan litaskala og fallegt útlit, hvort sem það er notað eitt og sér eða með öðru garni.
- Page 1 of 2
- Next page