Collection: Firefly box
Firefly Notes er hugarfóstur Sandy Bahrich, en hún framleiðir dásamleg prjónamerki og áldósir sem eru svo fallegar að manni langar helst að eiga eina af öllu!
Sandy er búsett á vesturstönd Kanada og er ein af einyrkjunum sem við höfum svo gaman af að versla við.