Hér er komin falleg og eiguleg bók eftir Auði Björt Skúladóttur. Allar uppskriftir eru vel skrifaðar og farið í öll smáatriði, allar flíkur eiga það sameiginlegt að vera eins á réttunni og röngunni. Ýtarleg skýringarmyndbönd eru fyrir uppskriftirnar á vefsíðu Auðar Bjartar og þar er hægt að sjá nánar innihald bókarinnar:
http://www.audurbjort.is/
Tungumál íslenska