Hér er á ferðinni falleg bók eftir einn fremsta textíl hönnuð Svíþjóðar, Önnu Bauer.
Í bókinni eru ekki uppskriftir heldur munstur í nútímalegum búningi, sem hægt er að yfirfæra á hin ýmsu verkefni hvort sem það er prjónaskapur, útsaumur eða hvað sem þér dettur í hug!
Eiguleg og tímalaus bók hér á ferð!