Frí sending innanlands á næsta pósthús er verslað er fyrir 15 þúsund eða meira :)

Munsturbók Önnu Bauer

Munsturbók Önnu Bauer

Regular price
5.490 kr
Sale price
5.490 kr
Tax included.

Hér er á ferðinni falleg bók eftir einn fremsta textíl hönnuð Svíþjóðar, Önnu Bauer. 

Í bókinni eru ekki uppskriftir heldur munstur í nútímalegum búningi, sem hægt er að yfirfæra á hin ýmsu verkefni hvort sem það er prjónaskapur, útsaumur eða hvað sem þér dettur í hug!

Eiguleg og tímalaus bók hér á ferð!