Flox aðstoðarprjónn er að sjálfsögðu bráðnauðsynlegt verkfæri sem á heima í öllum verkefnatöskum!
Prjónninn er handunnin í Vermont í Bandaríkjunum, oddarnir eru úr við og á milli þeirra er snúra með vír innan í svo hægt er að beygja í allar áttir. Hann kemur í einni stærð, lítill og nettur.
Prjónninn kemur í mörgum litum, ekki er hægt að velja lit í netverslun heldur er valið af handahófi hvaða prjónn lendir í þinni pöntun. (Selt í stykkjatali).