Hér er komið frábært box sem inniheldur 52 spjöld. Hvert spjald sýnir heklað strúktúr munstur og á bakhlið er sýnt hvernig þú heklar munstrið. 24 bls hefti fylgir með upplýsingum um notkun.
Efnið er á ensku, höfundur er Esme Crick.
Stærðin er 150x95mm