Frí sending innanlands á næsta pósthús er verslað er fyrir 15 þúsund eða meira :)

ChiaoGoo snúrutengi
ChiaoGoo snúrutengi

ChiaoGoo snúrutengi

Regular price
790 kr
Sale price
790 kr
Tax included.

Snúrutengi til þess að hægt sé að skrúfa saman snúrur til þess að gera þær lengri og einnig til að tengja odda við aðra stærð af snúru.

Til eru 5 tegundir:

M tengir saman mini snúrur

S tengir saman S snúrur

L tengir saman L snúrur

AM tengir S odd við M snúru

A tengir saman L odd við S snúru