Frí sending innanlands á næsta pósthús er verslað er fyrir 15 þúsund eða meira :)

ChiaoGoo Shorties sett gult 5.5-8.0 mm

ChiaoGoo Shorties sett gult 5.5-8.0 mm

Regular price
13.900 kr
Sale price
13.900 kr
Tax included.

Nýtt frá ChiaoGoo í shorties línunni!
Gula settið:
Í settinu eru 4 sett af 8 cm löngum oddum.
Stærðirnar eru 5.5mm,6.0mm,6.5mm og 8.0mm.
Ryðfrítt læknastál í oddunum.

Snúrurnar í settinu eru grófleiki L og eru tvær 15cm og ein 20cm og eru þær af nýju SWIV360° gerðinni sem gerir það að verkum að samskeytin snúast. Með þessum lengdum getur því búið til prjón í 30 cm og 36 cm, sem er tilvalið í ermaprjón.
Endastopparar, herslupinnar, samtengi, prjónamerki, prjónamál og gúmmígrip fylgja þessu setti.