Innihald: 100% Ull
Garnflokkur: B (20 - 22 lykkjur) / 8 ply / DK / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 100 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
DROPS Karisma er 4-þráða sportgarn sem hefur fallega áferð og er meðhöndlað til þess að þola þvott í þvottavél og hentar því vel til daglegra notkunar.
Mjúkt garn með mjög þægilega viðkomu við húðina, DROPS Karisma er eitt mest vinsælasta og sígilda ullargarnið okkar. Það hefur verið á skandinavíska markaðnum síðan um 1980 og hefur stórt úrval mynstra.
Made in EU
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (vottorð númer 25.3.0110), Standard 100, flokkur I. Þetta þýðir að það hefur verið prófað og er alveg laust við skaðleg efni og er öruggt til notkunar fyrir manneskjur. Flokkur I er í hæsta stigi og það þýðir að garnið hentar fyrir fatnað á börn (á aldrinum 0-3 ára).