Frí sending innanlands á næsta pósthús er verslað er fyrir 15 þúsund eða meira :)

34 Ljung - Drops Baby Merino

34 Ljung - Drops Baby Merino

Regular price
850 kr
Sale price
850 kr
Tax included.

Innihald: 100% Ull
Garnflokkur: A (23 - 26 lykkjur) / 5 ply / sport
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 175 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris

DROPS Baby Merino er 100% extra fínt merino ullargarn, sem er ofur mjúkt, andar vel og er kláðafrítt – fullkomið fyrir viðkvæma ungbarnahúð. Kaðalspunnið úr mörgum þunnum þráðum, DROPS Baby Merino gefur fallegar, jafnar lykkjur, sem gefur aukin teygjanleika í flíkinni. Þessi uppbygging á garninu gerir að það er mjög mikilvægt að gera rétta prjónfestu á verkefninu þínu, aðeins þéttari en lausari.

DROPS Baby Merino er spunnið úr trefjum frá frjálsum dýrum (free-range, mulesing free) frá Suður Ameriku og er Oeko-Tex Standard 100 gæðavottað.

Garnið er superwash meðhöndlað til þess að þola þvott í þvottavél og hentar því vel til daglegra notkunar; en við þvott á flíkinni þá verður þú að fara varlega og fylgja nákvæmum leiðbeiningum undir "Nánari upplýsingar".

Made in EU

Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (vottorð númer 25.3.0110), Standard 100, flokkur I. Þetta þýðir að það hefur verið prófað og er alveg laust við skaðleg efni og er öruggt til notkunar fyrir manneskjur. Flokkur I er í hæsta stigi og það þýðir að garnið hentar fyrir fatnað á börn (á aldrinum 0-3 ára).