Frí sending innanlands á næsta pósthús er verslað er fyrir 15 þúsund eða meira :)

Hot Pink - Tough Sock 100g

Hot Pink - Tough Sock 100g

Regular price
3.890 kr
Sale price
3.890 kr
Tax included.

Tough Sock 4ply

100g/425m

75% Merino SW

25% Nylon


Einstaklega mjúkt garn með góðum nylon styrk sem veitir því endalausa möguleika, hvort sem það fer í sokka, sjal, peysu, vettlinga eða annað.

Allar myndir eru sýnishorn og myndaðar eins litaréttar og hægt er en mismunandi skjáir sýna mismunandi litatóna, litir virðast skærari á skjá en í raunveruleika. Engar tvær hespur eru eins.

Þó garnið sé SW/þvottekta þá er mælt með handþvotti, leggið til þerris.