Munsturstokkur
Hér eru vinsælu stokkarnir frá Pacific Knit co. Jamie Lomax hannar frábær munstur í þessa litlu stokka!
Hægt er að fá margar tegundir og misjafn hvað er í hverjum stokki. Stóru stokkarnir eru Basic, Summer, Autumn, Winter og Spring. Auka stokkarnir eru minni og eru þema tengdir.
Bókin sem Jamie Lomax gaf út haustið 2024 fæst hér https://dottirdyeworks.com/collections/uppskriftir-og-baekur/products/the-doodle-knit-directory: