Peysukjólinn Stjarna eftir Ömmu Loppu er það sem margar ungar stúlkur vilja núna og auðvitað úr Einhyrningaprumpi. Uppskriftin kemur úr fjótlega og er ég farin að taka við forpöntunum í garnið, sem verður sent út mánudaginn 23.október.
DK Glit 4ply
75% Merino SW
20% Nylon
5% Silver Stellina
100g/212m
Allar myndir eru sýnishorn og myndaðar eins litaréttar og hægt er en mismunandi skjáir sýna mismunandi litatóna, litir virðast skærari á skjá en í raunveruleika. Engar tvær hespur eru eins.
Þó garnið sé SW/þvottekta þá er mælt með handþvotti, leggið til þerris.