Snúrutengi til þess að hægt sé að skrúfa saman snúrur til þess að gera þær lengri og einnig til að tengja odda við aðra stærð af snúru.
Til eru 5 tegundir:
M tengir saman mini snúrur
S tengir saman S snúrur
L tengir saman L snúrur
AM tengir S odd við M snúru
A tengir saman L odd við S snúru