Snúrur fyrir áskrúfanlega odda. Snúrurnar eru minnislausar, þær festast ekki í snúning og því einstaklega meðfærilegar og þægilegar.
ChiaoGoo skiptist í 3 stærðarflokka af snúrum. M, S og L og er skrúfgangurinn misstór. Því þarf að passa vel að panta rétt.
M (Mini) snúra er fyrir odda í stærðum 1.5 MM - 2.5 MM
S (Small) snúra er fyrir odda í stærðum 2.75 MM - 5.0 MM
L (Large) snúra er fyrir odda í stærðum 5.5 MM - 10.0 MM
Oddar eru fáanlegir í 10 CM og 13 CM lengd.