
72% Kid Mohair
28% Silk
50g/420m
Handlitað garn er aldrei eins á milli grunna, svona vildi Rustic leggjast á Mohair Silki.
Allar myndir eru sýnishorn og myndaðar eins litaréttar og hægt er en mismunandi skjáir sýna mismunandi litatóna, litir virðast skærari á skjá en í raunveruleika. Engar tvær hespur eru eins.
ATH: Þetta garn þolir ekki þvott í vél, mælt með handþvotti í volgu eða köldu vatni, vindið inn í handklæði og leggið til þerris.