
Lykkjuknúsar úr sílikoni, passa á flestar stærðir af prjónum. Þessir eru snilld þegar þú ert að prjóna með 5 prjónum og þarft að passa að lykkjurnar renni ekki út af og þegar þú þarft að leggja þá frá þér eða geyma í verkefnatöskunni.
Nauðsyn í allar verkefnatöskur!