Frí sending innanlands er verslað er fyrir 15 þúsund eða meira :)

Aðventudagatal 2020

Aðventudagatal 2020

Regular price
23.900 kr
Sale price
23.900 kr
Tax included.

FORPÖNTUN

Aðventudagatalið inniheldur 24x20g hespur (samtals 480g), hver hespa er 85 metrar. Garnið er 75% Merino/25% Nylon og hentar því í mjög fjölbreytt verkefni.

Hverri hespu er pakkað sér í lítinn poka og pokarnir merktir frá 1-24 og er ætlað til opnunar einn á dag, 1.-24.desember. Eins og í fyrri dagatölum á örugglega eitthvað skemmtilegt eftir að lauma sér með í ár, síðast voru það  HiyaHiya skæri, umferðateljari og súkkulaði, hvað núna? Það er ekkert gaman að vita allt fyrirfram ;)

Dagatölin verða send út um miðjan nóvember 2020. Sending innanlands innifalin í verðinu.

ATH! ÞAÐ VERÐUR AÐ PANTA DAGATAL SÉR OG ALLS EKKI MEÐ ÖÐRUM VÖRUM, ÞAR SEM UM FORPÖNTUN ER AÐ RÆÐA.